Orku- og auðlindaréttur
Raforkumarkaðurinn á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á umliðnum árum á sama tíma og regluverkið hefur tekið stakkaskiptum. HVILFT hefur mikla reynslu og þekkingu á sviði raforkumála og regluverki tengdu auðlindanýtingu.
HVILFT veitir fyrirtækum og stofnunum ráðgjöf á sviði orku- og auðlindamála.
Fáðu ráðgjöf
Hjá Hvilft færðu persónulega og faglega ráðgjöf á flestum sviðum lögfræðinnar. Hvort sem þú ert að leita eftir almennri ráðgjöf eða vilt fá aðstoð við meðferð máls hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum þá getur þú leitað ráðgjafar hjá stofunni.